Skip to content
NEW: Select your free samples at checkout

Search

Cart

Your cart is empty

About / Um merkið

ANDREA MAACK is a luxury fragrance brand founded by Icelandic visual artist Andrea Maack, the brand was born through a series of scented art exhibitions. The brand reflects Maack´s desire to approach fragrance through a visual artist standpoint. All the fragrances in the collection have been developed with a unique artistic approach, using the highest quality raw materials and embody elements of Maack's travels, artistic explorations and her profound relationship with her native Iceland.

Andrea Maack ilmlínan er hugarfóstur myndlistarmannsins Andreu Maack og eru sjálfstætt framhald myndlistarsýninga Andreu. Ilmarnir í línunni eiga rætur sínar að rekja til myndlistarverka og ferðalaga Andreu Maack og samspili þeirra við ilmvatnsgerð. Búið er að setja á markað 9 mismunandi ilmvötn öll fyrir bæði kynin og eru þau seld víðsvegar um heim í verslunum eins og Liberty´s í London, Totokaelo í NY og Storm í Kaupmannahöfn.Fjallað hefur verið um Andreu og ilma hennar í erlendum fjölmiðlum á borð við VOGUE, ViceWallpaper*, Highsnobiety og IntoThe Glooss til að nefna nokkur. Imvatnsfalska merkisins var valin ein sú besta af Wallpaper* 2018 en hún er hönnuð af Andreu Maack ásamt italska arkitektinum Maddalenu Casadei og framleidd í Parma á Ítalíu.

 

ANDREA´S CHOICE:

Filters
Sort by
Availability
Price
Perfume TypeMatch all
Size
Clear all

Country/region

Country/region